Að áliti kærunefndar útboðsmála eru Ríkiskaup opg RARIK ohf. skaðabótaskyld gagnvart Annata ehf. samkvæmt lögum um opinber innkaup vegna ákvörðunar um að taka tilboði Advania í samningskaupaferli um orkureikningakerfi.

LOCAL lögmenn kærðu málið fyrir hönd Annata ehf.

http://www.visir.is/g/201…/rikid-tok-ekki-odyrasta-tilbodinu