Persónuvernd

Skoða öll starfssvið

Upplýsinga- og persónuréttur er ört stækkandi réttarsvið sem mun bara halda áfram að vaxa. Verndun friðhelgi einkalífsins er mikilvæg og með nýjum lögum um persónuvernd munu eiga sér stað miklar breytingar fyrir stofnanir og fyrirtæki.

Sérfræðingar LOCAL lögmanna hafa bæði yfir að ráða þekkingu og reynslu á þessu sviði og hafa lagt sig fram um að sækja sér frekari menntun á sviði upplýsinga- og persónuréttar til að geta stutt þétt við bakið á viðskiptavinum sínum á þessu sviði.

Áslaug Gunnlaugsdóttir
Áslaug GunnlaugsdóttirLögmaður
Áslaug er sérhæfð í persónuvernd.