Virðisaukaskattur – Umboðsmenn erlendra fyrirtækja

Skoða öll starfssvið

LOCAL lögmenn taka að sér fyrirsvar fyrir erlend fyrirtæki sem stunda virðisaukaskattsskylda starfsemi hér á landi. Ef erlendis búsettur aðili, sem rekur hér á landi skattskyld viðskipti, hefur ekki fasta starfsstöð hérlendis ber að tilkynna umboðsmann/fyrirsvarsmann, með heimilisfesti hér á landi, til skráningar fyrir hans hönd, sbr. 6. tölul. 1. mgr. 3. gr. og 5. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt.

Allar nánar upplýsingar veita lögmenn LOCAL lögmanna.

Áslaug Gunnlaugsdóttir
Áslaug GunnlaugsdóttirLögmaður
Áslaug er sérhæfð í virðisaukaskatti.