Innheimtur

Skoða öll starfssvið

LOCAL lögmenn taka að sér innheimtur. LOCAL lögmenn eru með innheimtukerfi sem sýnir með skýrum hætti stöðu krafna, innborgana, vaxta og samskipti við skuldara. Þegar innborgun hefur borist frá skuldara leitast LOCAL lögmenn við að koma fjárhæðinni án tafar til skila til kröfuhafans, viðskiptavinarins.

Ef innheimta reynist árangurslaus, þá innheimta LOCAL lögmenn lágmarksþóknun og útlagðan kostnað.

Áslaug Gunnlaugsdóttir
Áslaug GunnlaugsdóttirLögmaður
Áslaug er sérhæfð í innheimtu.