Skattaréttur

Skoða öll starfssvið

Innan raða LOCAL lögmanna er að finna sérfræðinga á sviði skattaréttar og skattamála.

LOCAL lögmenn sinna allri ráðgjöf á sviði skattamála til einstaklinga og fyrirtækja, hvort sem um er að ræða  innlend eða erlend fyrirtæki.

Sérfræðingar LOCAL lögmanna veita víðtæka ráðgjöf á sviði skattamála um íslenskt skattaumhverfi, alþjóðlegan skattarétt auk þess að sinna skattaréttarlegum álitaefnum í tengslum við stofnun, samruna og skiptingu félaga.

Þá sinna lögmenn LOCAL lögmanna hagsmunagæslu við meðferð ágreiningsmála fyrir skattayfirvöldum og dómstólum.

Áslaug Gunnlaugsdóttir
Áslaug GunnlaugsdóttirLögmaður
Áslaug er sérhæfð í skattarétti.