Milliverðlagning (transfer pricing)

LOCAL lögmenn hafa aðstoðað alþjóðleg félög og fyrirtæki, t.d. Credit Info, í tengslum við milliverðlagningu (transfer pricing) og taka að sér að að útbúa reglur um milliverðlagningu ásamt því að leggja línurnar varðandi nauðsynlega skjölun til að fyrirtæki uppfylli skilyrði tekjuskattslaga um milliverðlagningu

https://www.rsk.is/atvinnurekstur/skattskylda/milliverdlagning/

2018-07-13T10:56:25+00:00