Aðilarnir höfðu í héraðsdómi verið dæmd til að veita afslátt af kaupverði fasteignar vegna galla. Þau vissu ekki af gallanum og höfðuðu skaðabótamál á fyrri eigendur sem í ljós kom að vissu um gallana, höfðu m.a. farið í dómsmál við byggingaraðilann og fengið afslátt af kaupverði. Eftir að skaðabótakröfu þeirra hafði verið hafnað í héraði komu þau til LOCAL lögmanna, áfrýjuðu til Hæstaréttar sem tók kröfur þeirra að fullu til greina. Réttlætinu fullnægt. Sjá dóminn hér: Dómur Hæstaréttar í máli nr. 358/2016