Samrunar og skipting

Skoða öll starfssvið

Þegar um samruna og yfirtökur er að ræða þarf oft leyfi frá opinberum aðilum, t.d. samkeppnisyfirvöldum eða öðrum eftirlitsstofnunum. LOCAL lögmenn alla veita aðstoð við tilkynningar og umsóknir um leyfi sem slíkum málum tengjast.

Lögmenn stofunnar veita ráðgjöf í tengslum við stofnun, skiptingu eða slit félaga og breytingu á félagaformi, val á félagaformi ásamt allri skjala- og samningagerð þar að lútandi.LOCAL lögmenn hafa yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af hvers kyns samningagerð, hvort sem um er að ræða kaup, sölu, fjármögnun, nýtingu hugverkaréttinda, hugbúnaðasamninga, ráðningasamninga eða gerð hluthafasamkomulaga.

Auður Ýr Helgadóttir
Auður Ýr HelgadóttirLögmaður
Auður er sérhæfð í samrunum og skiptingu fyrirtækja.