Samkeppnisréttur

Skoða öll starfssvið

Í rekstri fyrirtækja koma oft upp álitaefni á sviði samkeppnisréttar. LOCAL lögmenn veita ráðgjöf  á sviði samkeppnisréttar og veitt alhliða ráðgjöf um samkeppnismál fyrirtækja.

Meðal helstu verkefna sérfræðinga LOCAL lögmanna á sviði samkeppnisréttar eru álitsgerðir, gerð samrunatilkynninga og hagsmunagæsla tengd samrunum, hagsmunagæsla vegna erinda samkeppnisyfirvalda, hvort sem um er að ræða andmælaskjöl, fyrirspurnir eða rannsóknir auk málarekstrar tengdum slíkri hagsmunagæslu.

Auður Ýr Helgadóttir
Auður Ýr HelgadóttirLögmaður
Auður er sérhæfð í samkeppnisrétti.