Opinber innkaup

Skoða öll starfssvið

LOCAL lögmenn búa yfir víðtækri sérfræðiþekkingu á sviði opinberra innkaupa. Þannig hafa lögmenn okkar sinnt ráðgjöf sem snýr að gerð verk,- vöru- eða þjónustusamninga, aðstoð við tilboðgerð í útboðum og hagsmunagæslu fyrir kærunefnd útboðsmála og dómstólum. Þá búa sérfræðingar LOCAL lögmanna yfir mikilvægri þekkingu á sviði verktakaréttar sem nýtist vel við ráðgjöf á sviði opinberra innkaupa.

Áslaug Gunnlaugsdóttir
Áslaug GunnlaugsdóttirLögmaður
Áslaug er sérhæfð í opinberum innkaupum.