Hugverkaréttur og upplýsingatækni (IT)

Skoða öll starfssvið

Meðal helstu verkefna LOCAL lögmanna undanfarin ár er samninga- og skjalagerð varðandi gerð og notkun hugbúnaðar, um afnot einkaleyfa, vörumerkja og hönnunar auk annarrar ráðgjafar á sviði hugverka- og upplýsingaréttar.

LOCAL lögmenn hafa mikla reynslu af gerð alþjóðlegra hugbúnaðasamninga og alþjóðlega vernd hugverka. Hugverkaréttindi eru orðin stór þáttur í verðmæti fyrirtækja m.a. þar sem áreiðanleiki réttindanna er kannaður við kaup á fyrirtækjum.

Sérfræðingar LOCAL lögmanna á þessu sviði hafa víðtæka reynslu sem komið hefur sér vel við gerð hinna ýmsu hugverka- og upplýsingatæknisamninga hvort sem er í tengslum við viðskipti eða réttarvernd.

Auður Ýr Helgadóttir

Lögmaður

Gunnlaugur Garðarsson

Lögmaður