Góðir stjórnarhættir

Skoða öll starfssvið

LOCAL lögmenn eru sérfræðingar í góðum stjórnarháttum og hafa sinnt kennslu á því sviði við um árabil.

LOCAL lögmenn eru viðurkenndir úttektaraðilar á góðum stjórnarháttum fyrirtækja af Viðskiptaráði Íslands og Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti hjá Háskóla Íslands. LOCAL lögmenn veita óháð mat á stjórnarháttum fyrirtækja. Þau fyrirtæki sem standast matsferlið fá veitta viðurkenningu þar að lútandi sem nefnist Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum.

LOCAL lögmenn veita ráðgjöf til fyrirtækja, stofnana og stjórna er lúta að góðum stjórnarháttum. LOCAL lögmenn veita ráðgjöf í tengslum við hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna, gerð og yfirferð starfsreglna, stjórnarháttaryfirlýsinga og siðareglna og samsetningu stjórnar.

LOCAL lögmenn taka að sér fundarstjórn og fundarritun á stjórnar- og hluthafafundum og veita aðstoð og ráðgjöf í tengslum við stjórnar- og hluthafafundi.

Auður Ýr Helgadóttir
Auður Ýr HelgadóttirLögmaður
Auður er sérhæfð í góðum stjórnarháttum.