Fasteigna- og skipulagsmál

Skoða öll starfssvið

LOCAL lögmenn annast mál er varða fasteignir og skipulagsmál og hafa veitt verktökum, sveitarfélögum og byggingaraðilum aðstoð vegna framkvæmda og skipulagsmála.

LOCAL lögmenn hafa mikla reynslu í tengslum við fasteigna- og skipulagsmál og annast meðal annars gallamál, úrlausn ágreinings og samskipti við opinbera aðila.

Hjá LOCAL lögmönnum starfa löggiltir fasteignasalar og geta lögmenn stofunnar því annast alla þætti sem tengjast kaup og sölu fasteigna, jarða og lóða.

Auður Ýr Helgadóttir
Auður Ýr HelgadóttirLögmaður
Auður er sérhæfð í fasteigna- og skipulagsmálum.